Block Therapy er hannað til að losa um spennu og viðloðun í bandvef vegna aldurs, meiðsla og líkamsstöðu.
Meiðsl eða röng líkamsstaða til langs tíma skapa vana í því hvernig vöðvarnir halda líkamsstöðunni, rétt eða rangt, líkaminn er alltaf að gera sitt besta að halda okkur í jafnvægi.
Bandvefslosun:
- Minnkar spennu
- Dregur úr verkjum
- Eykur hreyfifærni
- Eykur liðleika
- Eykur orku og þrek
- Bætir svefn
- Minnkar vöðva- og bakverki
- Eykur sveigjanleika
Eftir skráningu færðu upplýsingar um hvernig best er að undirbúa þig fyrir námskeiðið.
Hvenær:
Námskeiðið er 5 vikur/tímar.
Þriðjudagar, 11, 18, 25. nóv. og 2. 9. des. 2025.
Tími: Hver tími er 90 mínútur
Kl. 18.00 - 19.30
Staðsetning:
Yogavin, Grensásvegi 16, 108 Rvk.
Gengið inn bak við húsið, upp á efstu hæð.
Verð: 29.500 kr
Takmarkað pláss.
Leiðbeinandi:
Svava Brooks er vottaður TRE leiðbeinandi síðan 2017 og BT leiðbeinandi síðan 2024.
Fyrir nánari upplýsingar og svör við spurningum vinsamlegast sendið á email Svava Brooks at: svava at svavabrooks.com